Hrognkelsið leggur hyllurnar alveg undir sig. Engin spurning um að þetta er að virka. Það er mjög auðvelt að setja SeaNest út, og einnig að taka það upp. Ekkert mál að þrífa með venjulegum háþrýstibúnaði. .
Viktor Arntsen
Eldisstjóri
/
NovaSea
1
2
3
4
5
/
1
2
3
4
5
SeaNest hefur gríðarlega mikið yfirborð, þar sem báðar hliðar eru í notkun. Skjólið dregur úr hreyfingu sjávar á hrognkelsin þannig að fiskurinn verður ekki fyrir hastarlegum rykkjum. Þetta kerfi er auðvelt í meðferð miðað við aðrar lausnir av hefðbundinni gerð.